„Ronaldo (fæddur 1976)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
byrjun á grein
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
}}
 
'''Ronaldo''' eða '''Ronaldo Luís Nazário de Lima''' er brasilískur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi viðskiptamaður. Hann spilaði sem framherji fyrir meðal annars [[Real Madrid]], [[Barcelona FC Barcelona]] og [[Inter Milan]]. Ronaldo vann [[Gullknötturinn|gullknöttinn]] 1997 og 2002 og var valinn FIFA leikmaður ársins þrívegis (1996, 1997, 2002). Hann þótti afar heilsteyptur leikmaður með mikið vald á knettinum. Hnémeiðsli settu strik á ferilinn hans.
 
Ronaldo varð markakóngur [[HM 1998]] og er þriðji hæsti markaskorari Brasilíu. Fyrsta landsliðsmark kom á móti Íslandi í vináttuleik árið 1994. Ronaldo á 51% hlut í [[Real Valladolid]].