„Bobby Robson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
}}
 
'''Robert William «Bobby» Robson''' (fæddur [[18. febrúar]] árið [[1933]] í [[Sacriston]], dó [[31. júlí]] [[2009]]) var [[England|enskur]] knattspyrnumaður og síðar knattspyrnustjóri. Sem leikmaður var hann var atvinnumaður í 18 ár, þar af eitt ár í Kanada í lok ferils síns og 17 ár í Englandi og lék aðeins fyrir tvö lið á löngum ferli, [[Fulham FC]] og [[West Bromwich Albion FCF.C.]]. Hann lék 20 landsleiki fyrir [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|England]] og skoraði fjögur mörk. Ferill hans sem stjóri, bæði á vettvangi félagsliða og landsliða, gerði hann að einum sigursælasta stjóra heims. Hann vann deildarmeistaratitil bæði í [[Hollandi]] og [[Portúgal]] og vann einnig titla í [[Spáni]] og Englandi. Að auki stýrði hann enska landsliðinu í undanúrslit [[HM 1990]] sem haldið var á [[Ítalía|Ítalíu]].
 
Robson var skipaður yfirmaður [[Order of the British Empire]] árið 1990. Árið 2002 var hann skipaður '' [[Knight Bachelor]] '' ' og þar með riddari. Hann fékk þá rétt til að leggja fram “Sir" fyrir framan nafn sitt. Robson var einn fárra með riddaratitil í heimi knattspyrnunar og er meðlimur í Ensku frægðarhöllinni (''hall of fame''). Hann var heiðursforseti [[Ipswich Town FCF.C.]]. Robson greindist með krabbamein fimm sinnum og 31. júlí 2009 lést hann 76 ára að aldri.
 
== Bernska ==