„Möðruvellir (Eyjafjarðarsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Möðruvellir í Eyjafirði''' er kirkjustaður og fornt höfuðból í Eyjafjarðarsveit og er jörðin framarlega í Eyjafirði austanverðum, rúma 25 km frá...
 
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Möðruvellir í Eyjafirði''' er kirkjustaður og fornt höfuðból í [[Eyjafjarðarsveit]] og er jörðin framarlega í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] austanverðum, rúma 25 km frá [[Akureyri]]. Þar hafa oft búið höfðingjar og ríkismenn. Möðruvöllum er oft ruglað saman við [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvelli í Hörgárdal]].
 
{{Aðgreiningartengill|Möðruvellir}}
 
Fyrsti bóndinn á Möðruvöllum sem sögur fara af var Eyjólfur Valgerðarson, [[goðorðsmaður]] og [[skáld]], sem kemur við nokkrar [[Íslendingasögur]]. Synir hans voru þeir [[Einar Þveræingur]] og [[Guðmundur Eyjólfsson ríki]], sem bjó á Möðruvöllum og barst mikið á, enda var hann einn helsti höfðingi Norðlendinga á [[söguöld]].