„Sankti Pétursborg“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
Merki: Afturköllun SWViewer [1.4]
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
[[Pétur mikli]] setti borgina á stofn árið [[1703]] sem [[Evrópa|evrópska]] stórborg og var hún [[höfuðborg]] [[Rússland]]s fram að [[Októberbyltingin|októberbyltingunni]] [[1917]]. Í fyrri heimstyrjöldinni árið 1914 var borgin nefnd Petrógrad á rússnesku eða Pétursborg, þ.e. þýsku orðin ,,sankt" og ,,burg" voru fjarlægð úr nafninu. Fimm dögum eftir andlát [[Vladímír Lenín|Vladimirs Leníns]], 26. janúar 1924 var borgin nefnd Leníngrad eftir honum. Í fyrstu forsetakosningunum í Rússlandi 19. júní 1991 völdu íbúar borgarinnar í atkvæðagreiðslu að nafni hennar yrði breytt til fyrra horfs - Sankti Pétursborg.
 
Miðbær borgarinnar er á heimsminjalista [[UNESCO|ULLESKO]]. Þar á meðal er [[Vetrarhöllin]]. Nýbyggingin [[Lakhta-miðstöðin]] er hæsta bygging Evrópu (463 metrar). Yfir 200 söfn eru í borginni.
 
===Myndir===
Óskráður notandi