„Laddi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fjarlægði nafn á syni sem ekki er til
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Silkenthorn (spjall | framlög)
Fjarlægði nafn à syni sem er ekki til
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 31:
Laddi tók þátt í stofnun Spaugstofunnar 1985 og starfaði með þeim hóp fyrstu árin. Hann hefur einnig skotið upp kollinum í þáttum Spaugstofunnar í seinni tíð, oftast sem gestaleikari, en veturinn 2013-'14 tók hann þátt í heilli þáttaröð á Stöð 2. Hann hefur talsett mikinn fjölda teiknimynda og kvikmynda og má þar nefna ''Aladdín, Konung ljónanna, Mulan, Wreck it Ralph, Frosinn, Brakúla'' og margar fleiri. Þó var það ef til vill eftirtektarverðast þegar hann talsetti allar teiknimyndirnar um [[strumparnir|Strumpana]] einn síns liðs.
 
Laddi á fjóra syni: Martein, Ívar, Gunnar Þór og [[Þórhallur Þórhallsson|Þórhall]], sem vann keppnina "Fyndnasta mann Íslands" árið 2007.
 
Árið 2007 setti Laddi upp sýninguna "Laddi 6-tugur" í Borgarleikhúsinu til að fagna sextugsafmæli sínu. Í byrjun áttu bara að vera 4 sýningar en vegna mikillar aðsóknar varð sýningin ein vinsælasta grínsýning sem sett hefur verið upp á Íslandi. Sex árum var sýningin "Laddi lengir lífið" sett upp í Hörpu. Þar sló Laddi enn á nýja strengi, afhjúpaði sjálfan sig og fortíð sína og leyfði áhorfendum að skyggnast inn í sálarlíf mannsins sem hafði skemmt þeim svo vel í öll þessi ár.