„Berserkjasveppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
Berserkjaveppur er [[eitursveppir|eitraður]] og inniheldur nokkur [[geðvirk efni]]. Sjaldgæft er að fólk deyi af neyslu hans en jafnvel lítið magn veldur meltingartruflunum, sljóleika, skapsveiflum og [[ofskynjun]]um. Magn eiturefna í sveppnum er þó mjög mismunandi eftir stöðum og árstíma.
 
Íslenska heitið er dregið af þeirri hugmynd að [[víkingar]] hafi étið sveppinn áður en þeir fóru í bardaga til að ganga [[berserkur|berserksgang]]. Þessi sögn kemur fyrst fram í grein eftir sænska prestinn [[Samuel Ödmann]] árið 1784 þar sem hann reynir að útskýra berserki og berserksgang í anda [[upplýsingin|upplýsingarinnar]].<ref>Ole Högberg, ''Flugsvampen och människan'' (kaflinn um berserkina er á netinu: [https://web.archive.org/web/20050505081819/http://www.carlssonbokforlag.se/humaniora/dox/Korrigeringar%20Flugsv.pdf]), Stokkhólmur:Carlsson Bokförlag, 2003, s. 51-71.</ref> Engar eldri heimildir geta hins vegar um slíka notkun meðal norrænna manna og verður að teljast afar ólíklegt miðað við þekkt áhrif af neyslu hans að menn hafi verið til stórræða í orrustuorustu eftir að hafa innbyrt berserkjasvepp.
 
== Á Íslandi ==