„Mósambík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skrúfhyrna (spjall | framlög)
m Stafsetning á Mósambík á portúgölsku og hvenær sendiráði Íslands lokaði.
 
Lína 38:
| símakóði = 258
}}
'''Mósambík''' ([[portúgalska]]: ''MozambiqueMoçambique'', [[chichewa]]: ''Mozambiki'', [[svahílí]]: ''Msumbiji'', [[tsonga]]: ''Muzambhiki'') er land í [[Sunnanverð Afríka|sunnanverðri Afríku]] með landamæri að [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], [[Svasíland]]i, [[Tansanía|Tansaníu]], [[Malaví]], [[Sambía|Sambíu]] og [[Simbabve]]. Landið fékk [[sjálfstæði]] [[1975]], eftir vopnaða baráttu, og var í bandalagi við [[Sovétríkin]] á tímum [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]]. Árið [[1982]] hófst [[borgarastyrjöld]] sem stóð til [[1992]]. Mósambík er frá [[1995]] hluti af [[Breska samveldið|breska samveldinu]] þótt það hafi ekki verið [[Bretland|bresk]] [[nýlenda]], heldur [[Portúgal|portúgölsk]].
 
Mósambík fékk sjálfstæði 1975, eftir vopnaða baráttu, og var í bandalagi við Sovétríkin á tímum Kalda stríðsins. Árið 1982 hófst borgarastyrjöld sem stóð til 1992. Mósambík er frá 1995 hluti af breska samveldinu þótt það hafi ekki verið bresk nýlenda, heldur portúgölsk. Árið 1990 var samþykkt ný stjórnarskrá í landinu, en samkvæmt henni er landið nú lýðræðisríki. Árið 1994 voru fyrstu frjálsu kosningarnar haldnar í landinu og var Joaquim Chissano kjörinn forseti með 53% atkvæða.
 
[[Íslensk sendiráð|Ísland hefur rekiðrak sendiráð]] í Mósambík frá árinu [[2001]] til loka árs 2017.
 
== Landfræði ==