„Árásin á Bandaríkjaþing 2021“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
Tilkynnt var um að heimatilbúnar sprengjur hefðu fundist í borginni nærri höfuðstöðvum bæði Demókrataflokksins og Repúblikanaflokksins á meðan árásin stóð yfir. Sprengjusveitir alríkislögreglunnar voru sendar á vettvang til að sprengja þær. Fyrir utan höfuðstöðvar Repúblikanaflokksins fannst jafnframt pallbíll með farm af riffl­um og hagla­byss­um auk skot­færa og ýmissa ótil­greindra efna.<ref>{{Vefheimild|titill=Grun­ur um tvær sprengj­ur í Washingt­on|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/07/grunur_um_tvaer_sprengjur_i_washington/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar}}</ref>
 
Á meðan árásarmennirnir sátu í þinghúsinu birti Trump myndbandsfærslu á [[Twitter]] þar sem hann bað stuðningsmenn sína að fara heim, en ítrekaði um leið marklausar staðhæfingar sínar um að kosningunum hefði verið stolið og að hann hefði í raun unnið yfirburðasigur. Trump sagðist jafnframt „elska“ árásarmennina.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump ávarpar innrásarfólkið: „Við elskum ykkur, þið eruð mjög sérstök“|url=https://stundin.is/grein/12667/trump-synir-innrasarfolki-skilning-vid-elskum-ykkur/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Jón Trausti Reynisson}}</ref> Í ljósi yfirstandandi ofbeldisinsofbeldis í höfuðborginni lét Twitter í kjölfarið loka notendaaðgangi forsetans tímabundið vegna brota á reglum miðilsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Twitter læs­ir aðgangi for­set­ans|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/07/twitter_laesir_adgangi_forsetans/|útgefandi=[[mbl.is]]|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar}}</ref> Eftir að Twitter-aðgangur Trumps var opnaður á ný aðfaranóttinaaðfaranótt 8. janúar gaf hann út annað myndband þar sem hann fordæmdi árásina á þinghúsið og lofaði í þetta sinn að valdfærslan til Bidens yrði friðsamleg.<ref>{{Vefheimild|titill=Trump for­dæmdi á­rásina á þing­húsið|url=https://www.frettabladid.is/frettir/trump-fordaemdi-arasina-a-thinghusid/|útgefandi=''[[Fréttablaðið]]''|ár=2021|mánuður=8. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar|höfundur=Lovísa Arnardóttir}}</ref>
 
Eftir að þinghúsið var endurheimt frá stuðningsmönnum Trumps komu þingmenn saman á ný og staðfestu sigur Bidens í kosningunum.<ref>{{Vefheimild|titill=Kjör Bidens staðfest þrátt fyrir innrás í þinghúsið|url=https://www.visir.is/g/20212057959d/bandarikjathing-stadfestir-kjor-bidens-og-harris|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Sunna Kristín Hilmarsdóttir|}}</ref>
 
==Viðbrögð==
[[Katrín Jakobsdóttir]], forsætisráðherra Íslands, fordæmdi árásina á þinghúsið og sagði hana hafa verið „af„að áeggjan fráfarandi forseta“.<ref>{{Vefheimild|titill=Árás á lýðræðið „að áeggjan fráfarandi forseta“|url=https://www.ruv.is/frett/2021/01/07/aras-a-lydraedid-ad-aeggjan-frafarandi-forseta|útgefandi=[[RÚV]]|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=7. janúar|höfundur=Hildur Margrét Jóhannsdóttir|höfundur2=Haukur Holm}}</ref>
 
==Tilvísanir==