48.055
breytingar
(Ný síða: thumb|right|Patricia Highsmith árið 1988. '''Patricia Highsmith''' (19. janúar, 1921 – 4. febrúar, 1995) var Bandaríkin|b...) |
mEkkert breytingarágrip Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Ítarlegri breyting frá farsímavef |
||
'''Patricia Highsmith''' ([[19. janúar]], [[1921]] – [[4. febrúar]], [[1995]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] sem er þekktust fyrir [[sálfræðitryllir|sálfræðitrylla]]. Bækur hennar hafa verið kvikmyndaðar yfir 20 sinnum. Þekktustu skáldsögur hennar eru ''[[Strangers on a Train]]'' frá 1950, ''[[The Price of Salt]]'' frá 1952 og ''[[The Talented Mr. Ripley]]'' frá 1955. Hún skrifaði síðar fjórar framhaldssögur um Tom Ripley.
Hún
{{stubbur}}
|