„Jeff Bezos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 176.10.36.154 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Kostas20142
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| undirskrift =
}}
'''Jeffrey Preston Bezos''' (fæddur undir nafninu '''Jorgensen''' þann 12. janúar 1964) er [[Bandaríkin|bandarískur]] athafnamaður og margmilljarðamæringur sem er stofnandi netverslunar- og tæknifyrirtækisins [[Amazon.com|Amazon]]. Frá árinu 2017 hefurtil Bezosársins verið2021 var Bezos metinn ríkasti maður í heimi.<ref name=davíðroach>{{Vefheimild|titill=Amazon aldrei greitt út arð|url=https://www.ruv.is/frett/amazon-aldrei-greitt-ut-ard|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=1. ágúst|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=25. janúar|höfundur=Davíð Roach Gunnarsson}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Jeff Bezos er ríkasti maður heims|url=https://www.ruv.is/frett/jeff-bezos-er-rikasti-madur-heims|útgefandi=RÚV|ár=2017|mánuður=27. júlí|árskoðað=2020|mánuðurskoðað=25. janúar|höfundur=Gunnar Dofri Ólafsson}}</ref><ref>{{Vefheimild|titill=Musk tekur fram úr Bezos|url=https://www.visir.is/g/20212058355d/musk-tekur-fram-ur-bezos|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2021|mánuður=7. janúar|árskoðað=2021|mánuðurskoðað=8. janúar|höfundur=Sylvía Hall}}</ref>
 
Bezos er menntaður hjá [[Princeton-háskóli|Princeton-háskóla]] í [[rafmagnsverkfræði]] og [[tölvunarfræði]]. Hann hóf feril sinn í viðskiptum sem starfsmaður hjá [[Vogunarsjóður|vogunarsjóðum]] á [[Wall Street]]. Bezos stofnaði netbókaverslunina Amazon árið 1994 í bílskúri í [[Seattle]] og varði bæði öllu sínu eigin fé í hana og fékk lán frá foreldrum sínum til að koma henni á fót.<ref name=davíðroach/>