„Rauða stjarnan Belgrad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Makenzis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
}}
 
'''Fudbalski klub Crvena zvezda''' (''Serbneska'': Фудбалски клуб Црвена звезда), oftast kallað Rauða Stjarnan Belgrad, er [[Serbía|serbneskt]] [[Knattspyrna|Knattspyrnufélag]] frá [[Belgrad]]. Rauða Stjarnan er eina félagið frá gömlu [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] sem hefur tekist að sigra [[Meistaradeild Evrópu]]. Rauða stjarnan er það lið sem hefur unnið serbnesku og júgóslavnesku deildina oftast, með 30 úrvalsdeildartitla og 24 bikarmeistaratitla.
 
[[Mynd:Red Star 07.jpg|thumb|right|Heimavöllur Rauðu Stjörunnar í Belgrad.]]