„Trippafluga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Tipula confusa á Tryppafluga: Íslenskt nafn
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 19:
}}
 
'''Tryppafluga''' ([[fræðiheiti]]: ''Tipula confusa'') er fluga af [[Hrossafluguætt|hrossafluguætt]]. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Tryppaflugur eru algengastar við sunnanvert [[Ísland]] en finnsat lítt annarsstaðar. Lirfurnar eru rándýr og lifa á ormum og öðrum smádýrum.
 
==Tilvísanir==