„Trippafluga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
nýtt
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. janúar 2021 kl. 22:54

Tryppafluga (fræðiheiti Tipula confusa) er fluga af hrossafluguætt. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Tryppaflugur eru algengastar við sunnanvert Ísland en finnsat lítt annarsstaðar. Lirfurnar eru rándýr og lifa á ormum og öðrum smádýrum.

Tryppafluga

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Mýflugur (Nematocera)
Innættbálkur: Tipulomorpha
Yfirætt: Tipuloidea
Ætt: Hrossafluguætt (Tipulidae)
Tegund:
T. confusa

Tvínefni
Tipula confusa
van der Wulp, 1883[1]
Samheiti

Tipula guadarramensis Strobl, 1906[2]
Tipula marmorata Meigen, 1818

Tilvísanir

  1. van der Wulp (1883) , Tijdschr. Ent. 26: 173
  2. Strobl (1906) , Mems R. Soc. Esp. Hist. nat. 3: 407

Tenglar


 
Wikilífverur eru með efni sem tengist