„Rafmagnstengill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bofs (spjall | framlög)
Bjó til síðuna með rétta heitinu "rafmagnstengill" í stað rangnefnisins "rafmagnsinnstunga"
 
Bofs (spjall | framlög)
m stafsetning lagfærð
Lína 1:
[[Mynd:Schuko_plug_and_socket.png|thumb|250px|Shucko-tengill og kló. Klemmurnar efst og neðst í tenglinum í hægri myndinni eru jarðtengdar]]
 
'''Rafmagnstengill''' er tengi, yfirleitt fest á veggi, sem tengja má snúru með tilheyrandi kló við. Mismunandi [[Rafspenna|spennur]] eru notaðar á heimsvísu og form tengla og klóa er líka breytliegtbreytilegt eftir löndum. Í flestum löndum er 230 [[Volt|V]] straumur leiddur til heimila en spennan getur verið svo lítil sem 100 V. [[Tíðni]] straumsins er oftast annaðhvort 50 eða 60 [[Herts|Hz]]. Víða er krafið um að nýjar raflagnir séu [[jörð (rafmagn)|jarðtengdar]] öryggisins vegna.
 
Á [[Ísland]]i eru notaðir tenglar sem samræmast svokallaða [[Schuko]]-staðlinum sem er í notkun í flestum Evrópulöndum. Slíkir tenglar taka við klóm bæði af týpu C (flötum) og F (kringlóttum með jarðtengingu).