„Tristan da Cunha“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kort.
 
Lína 1:
[[Mynd:Tristan Map.png|thumb|Kort.]]
'''Tristan da Cunha''' er lítill [[Eldvirkni|eldvirkur]] [[eyjaklasi]] í suðurhluta [[Atlantshafið|Atlantshafsins]]. Eyjarnar eru afskekktasti eyjaklasi í heimi þar sem búið er að staðaldri, og stundum nefndar: „einmanalegasta eyja í heimi“ og er þá átt við stærstu eyjuna sem er sú eina sem er í byggð. Tristan da Cunha er í 2816 km frá [[Suður Afríka|Suður Afríku]] og 3360 km frá [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Eyjarnar lúta [[Bretland|breskum]] lögum og eru í [[stjórnsýslusamband]]i við [[Sankti Helena|Sankti Helenu]] sem er [[hjálenda]] Bretlands, 2430 km norðar.