Munur á milli breytinga „Glerártorg“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 6 mánuðum
ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
'''Glerártorg''' er [[Ísland|íslensk]] [[verslunarmiðstöð]] staðsett á [[Akureyri]] sem var opnuð [[2. nóvember]] [[2000]]<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/634784/|title=Akureyri fest í sessi sem verslunarstaður|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2020-08-03}}</ref>. Við opnum Glerárstorgs voru 2723 verslanir þar. Árin 2007-2008 var húsið stækkað og rými fyrir 45 verslanir. Eignaskipti urðu á Glerártogi árið 2014 og núverandi eigandi verslunarmiðstöðvarinnar er Eik fasteignafélag.
 
Á Glerártorgi eru ýmsar verslanir og þjónusta.<ref>{{Cite web|url=http://www.glerartorg.is/is/um-okkur/sagan|title=Sagan|last=verslunarmiðstöð|first=Glerártorg|website=Glerártorg - af lífi og sál|language=is|access-date=2020-08-03}}</ref>
Óskráður notandi