„Frank Shuman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Frank Shuman árið 1907 File:The Electrical Experimenter, Volume 3.pdf|thumb|page=643|Shuman sunengine on the March 1916 cover of [[Hugo Gernsback|H...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. desember 2020 kl. 07:27

Frank Shuman (23. janúar 186228. apríl 1918) var bandarískur uppfinningamaður, verkfræðingur og brautryðjandi í að nota sólarorku. Hann smíðaði hreyfla sem gengu fyrir sólarorku og er sérstaklega þekktur fyrir hreyfla sem nota sólarorku til að hita vatn til að búa til gufu.

Frank Shuman árið 1907
Shuman sunengine on the March 1916 cover of Hugo Gernsback's The Electrical Experimenter
Sólarhreyfill sem Shuman smíðaði 1907. Mynd frá Technical World magazine í september 1907

Heimild

  • Greinin Frank Shuman á ensku wikipedia.