„Alberto Fernández“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 42:
 
==Formaður ráðherraráðsins (2003–2008)==
Fernández sagði upp sæti sínu í löggjafarráðinu árið 2003 þegar hinn nýkjörni [[Néstor Kirchner]] forseti útnefndi hann formann ráðherraráðsins (nokkurs konar ígildi [[forsætisráðherra]]) í ríkisstjórn sinni. Fernández gegndi embættinu til loka kjörtímabils Kirchners og hélt því eftir að eiginkona Kirchners, [[Cristina Fernández de Kirchner]], var kjörin forseti árið 2007.<ref>{{cite web|url=http://www.agencianova.com/nota.asp?n=2005_3_22&id=21393&id_tiponota=5|title=Alberto Fernández habría vuelto con su esposa|work=Agencia Nova|access-date=23 June 2013|archive-url=https://web.archive.org/web/20160304030259/http://www.agencianova.com/nota.asp?n=2005_3_22&id=21393&id_tiponota=5|archive-date=4 March 2016|url-status=dead}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.perfil.com/contenidos/2011/04/11/noticia_0030.html|title=Alberto Fernández y Vilma Ibarra más juntos que nunca|work=Perfil|date=26 August 2019|access-date=11 desember 2019|archive-date=27 maí 2016|archive-url=https://web.archive.org/web/20160527050801/http://www.perfil.com/contenidos/2011/04/11/noticia_0030.html|dead-url=yes}}</ref>
 
Árið 2008 leiddi nýtt kerfi útflutningsskatta á landbúnaðarafurðir til harkalegra deilna milli ríkisstjórnarinnar og argentínsku bændastéttarinnar þar sem Fernández var helsti samningamaður ríkisstjórnarinnar. Samningaviðræður hans við bændurna fóru út um þúfur og eftir að [[Julio Cobos]] varaforseti greiddi óvænt atkvæði gegn skattafrumvarpinu á öldungadeild þingsins sagði Fernández af sér þann 23. júlí 2008.<ref>{{cite web|url=http://www.losandes.com.ar/notas/2008/7/23/un-371171.asp|title=Miguens afirmó que Fernández fracasó en la negociación con el campo|work=Los Andes}}{{Dead link|date=May 2019 |bot=InternetArchiveBot |fix-attempted=yes }}</ref>