11.625
breytingar
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Árið [[1940]] var [[Alþýðuflokkurinn]] aðskilinn frá ASÍ svo að verkalýðsfélagið gæti höfðað til allra vinnandi stétta óháð stjórnmálaskoðunum þess. Þó sneri ASÍ aftur á braut stjórnmálanna [[1955]] þegar ákveðið var á stjórnarfundi að stofna á ný stjórnmálaflokk, [[Alþýðubandalagið]].
Í kjölfar ''hlerunarmálsins'' svokallaða, sem komst upp haustið 2006, að tilteknir símar hefðu verið hleraðir af lögregluyfirvöldum á meðan [[kalda stríðið|kalda stríðinu]] stóð, kom í ljós að sími skrifstofu ASÍ var hleraður að beiðni [[dómsmálaráðuneytið|dómsmálaráðuneytisins]] í febrúar [[1961]].[http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item118990/]
==Aðildarfélög==
Aðildarfélög telja 82 talsins og er skipt niður í sex landsambönd að
<table class="wikitable" width="700">
|