„Slættaratindur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Alexandar Vujadinovic (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 1:
[[Mynd:Slættaratindur, Faroe Islands.JPG|thumb|250px|Fjallið Slættaratindur]]
'''Slættaratindur''' er hæsta [[fjall]] [[Færeyjar|Færeyja]] og er 880 metrar<ref>[{{Cite web |url=http://us.fo/Default.aspx?ID=5491&M=News&PID=6500&NewsID=4717&CATID=29 |title=US.fo, Slættaratindur er ikki longur 882 m, men 880 m (Slættaratindur er ekki lengur 882 m, en 880 metrar)] |access-date=2013-07-06 |archive-date=2012-09-11 |archive-url=https://web.archive.org/web/20120911010409/http://www.us.fo/Default.aspx?ID=5491&M=News&PID=6500&NewsID=4717&CATID=29 |dead-url=yes }}</ref> á hæð. Fjallið er á norðurhluta [[Eysturoy]]ar á milli þorpanna [[Eiði (Færeyjum)|Eiði]]s, [[Funningur|Funnings]] og [[Gjógv]]ar. Nafnið Slættaratindur þýðir ''Flatur tindur''. Slættaratindur er eitt af 10 fjöllum í Færeyjum sem eru meira en 800 m há. [[Gráfelli]] sem er næst hæsta fjall Færeyja, er rétt norðaustan við Slættaratind.
 
==Tilvísanir==