„Pebble“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eantonsson (spjall | framlög)
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 1:
[[Mynd:Pebble watch trio group 04.png|thumb|right|Pebble snjallúrið sem fór í sölu [[2013]].]]
 
'''Pebble''' er [[snjallúr]] þróað af [[Pebble Technology Corporation]].<ref>{{cite web|title=Privacy Policy|url=http://pages.getpebble.com/pages/privacy|publisher=Pebble Technology Corp.|access-date=2015-02-08|archive-date=2014-05-22|archive-url=https://web.archive.org/web/20140522043246/http://pages.getpebble.com/pages/privacy|dead-url=yes}}</ref> Það var fyrsta sinnar tegundar sem kom á markað og virkaði bæði fyrir [[Android]] og [[iOS]] stýrikerfið.<ref>{{cite web|title=Here's How the Pebble Smartwatch Became the Most Funded Project in Kickstarter History|url=http://www.huffingtonpost.com/michaelprice/heres-how-the-pebble-smar_b_5798406.html.}}</ref> Fyrsta útgáfan kom út árið [[2013]] og var hún fjármögnuð í gegnum [[Kickstarter]]. Úrið er með baklýstum 1,26 tommu [[rafeindapappír]]sskjá og fæst í tveimur útgáfum: Pebble og Pebble Steel. Úrin eru með svipaða virkni, tengjast bæði símanum í gegnum [[Bluetooth]], skilaboð, tölvupóstur, símtöl og tilkynningar frá samfélagsmiðlum birtast á skjánum, en úrin titra einnig þegar skilaboð berast á samtengdu tækni.
 
== Pebble Steel ==