„Park Chung-hee“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 38:
Hagvöxtur hélt áfram eftir dauða Parks og lýðræði var að endingu komið á. Sumir síðari forsetar voru fyrrverandi andófsmenn sem höfðu verið handteknir í stjórnartíð Parks. Almenningur Suður-Kóreu hefur talið Park besta forseta landsins en hann er þó umdeildur í stjórnmálaumræðu. Aðdáendur hans þakka honum fyrir að viðhalda hagvexti eftir [[Kóreustríðið]] sem nútímavæddi Suður-Kóreu en gagnrýnendur líta á hann sem [[einræðisherra]] sem kramdi alla andstöðu og lagði of mikla áherslu á efnahaginn og samfélagsstöðugleika á kostnað mannréttinda.
 
Forsetabókasafn Parks Chung-hee var opnað árið 2012.<ref>{{Cite web |url=http://presidentparkchunghee.org/new_html/html/eng/foundation_3.html |title=Geymd eintak |access-date=2017-10-26 |archive-date=2019-02-21 |archive-url=https://web.archive.org/web/20190221210157/http://www.presidentparkchunghee.org/new_html/html/eng/foundation_3.html |dead-url=yes }}</ref> Þann 25. febrúar árið eftir var dóttir Parks, [[Park Geun-hye]], kjörin fyrsti kvenforseti Suður-Kóreu og gegndi því embætti þar til hún neyddist til að segja af sér í kjölfar hneykslismála árið 2017.
 
==Tilvísanir==