Munur á milli breytinga „John Petrucci“

158 bætum bætt við ,  fyrir 8 mánuðum
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
(Mynd)
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7)
 
[[File:John Petrucci (1).jpg|300px|thumb|John Petrucci 2005.]]
 
'''John Peter Petrucci''' (fæddur [[12. júlí]] [[1967]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[gítar|gítarleikari]] og [[lagahöfundur]] best þekktur sem einn af stofnendum hljómsveitarinnar [[Dream Theater]] (e. Draumaleikhús). Hann hefur, ásamt fyrrverandi trommara hljómsveitarinnar, Mike Portnoy, framleitt allar plötur Dream Theater frá plötunni Metropolis Pt.2: Scenes from a Memory (1999) til Black Clouds & Silver Linings (2009), hann framleiddi einnig sjálfur plötuna þeirra A Dramatic Turn of Events (2011). Hann singur einnig bakraddir í sumum lögum Dream Theater. Petrucci hefur sex sinnum tekið þátt í G3 tónleikaferðalaginu, oftar en nokkur annar. 2009 var hann nefndur sem annar besti Metal gítarleikarinn af Joel McIver í bók hans ''The 100 Greatest Metal Guitarists''.<ref>http://www.ultimate-guitar.com/news/interviews/dave_mustaine_discusses_the_100_greatest_metal_guitarists.html</ref> Hann var einnig nefndur sem einn af topp 10 bestu gítartæturum allra tíma af tímaritinu ''GuitarOne''.<ref name="top 10">{{cite web|url = http://www.randyciak.com/guitar/top_shredders_of_all_time.htm|title = Top Shredders of All Time|accessdate = 26. febrúar|accessyear = 2008|work = RandyCiak.com|archive-date = 2008-03-09|archive-url = https://web.archive.org/web/20080309115203/http://www.randyciak.com/guitar/top_shredders_of_all_time.htm|dead-url = yes}}</ref>
|title = Top Shredders of All Time|accessdate = 26. febrúar |accessyear = 2008|work = RandyCiak.com}}</ref>
 
==Ævisaga==