„Ivars Silis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 1:
'''Ivars Silis''' (fæddur 1940) er [[Lettland|lettnesk fæddur]] verkfræðingur, rithöfundur og ljósmyndari sem hefur búið í Danmörku og Grænlandi síðan 1944. Fjölskylda hans flúði frá Lettlandi til Kaupmannahafnar 1944. Hann lýsti upplifunum sínum sem flóttamaður í Danmörku í minningabókinni ''Slot Under Vand'' (Gyldendal, 2010)<ref name=bogide>[https://www.bog-ide.dk/biografier-og-erindringer/biografier-erindringer/ivars-silis/slot-under-vand/p-102440/#!225798 Slot under vand, flygtningedreng i efterkrigstidens Danmark, Ivars Silis | gratis levering til butik | bog-ide.dk<!-- Bot genereret titel -->]</ref> Eftir að hafa lokið námi hjá [[Danmarks Ingeniørakademi]] vann hann sem jarðeðlisfræðingur í Grænlandi þar sem henn var einnig meðlimur og leitogi nokkurra leiðangra. Hann hefur gert tvær verðlaunaðar heimildamyndir: "''Frozen Annals''" (1994) um loftslagsrannsóknir á norðurslóðum, og "''Andala og Sofiannguaq''" (2002). Upplifanir hans sem leiðangurstjóri hefur gert hann að sjálfgefnum meðlimi [[Eventyrernes Klub]].<ref name=Silis>[http://denstoredanske.dk/Kunst_og_kultur/Litteratur/Dansk_litteratur/Efter_1940/Ivar_Silis Ivars Silis | Gyldendal - Den Store Danske<!-- Bot genereret titel -->]</ref> Hann er þekktur í Grænlandi þar sem ljósmyndir hans eru oft sýndar og bækur hans um grænland eru vinsælar.<ref>[http://sermitsiaq.ag/kl/node/111872 Ivars Silis Tranescenenimi | Sermitsiaq.AG<!-- Bot genereret titel -->]</ref><ref>[http://sermitsiaq.ag/kl/node/111648 Silisip atuakkiaa Bogforumimi | Sermitsiaq.AG<!-- Bot genereret titel -->]</ref> Hann er giftur grænlensku listakonunni [[Aka Høegh]] og er faðir listamannsins og kvikmyndamannsins [[Inuk Silis Høegh]] og málarans [[Bolatta Silis Høegh]].<ref>[{{Cite web |url=http://sanktpetriskole.dk/Default.aspx?ID=1104 |title=Nyheder<!-- Bot genereret titel -->] |access-date=2019-06-02 |archive-date=2017-04-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20170406022103/http://sanktpetriskole.dk/Default.aspx?ID=1104 |dead-url=yes }}</ref>