Munur á milli breytinga „ISBN“

149 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7)
 
Hinir mismunandi hlutar geta haft mismunandi lengd. þeir eru oftast aðskildir með bandstriki.
 
Landsnúmerið er 0 eða 1 fyrir enskumælandi lönd, 2 fyrir frönskumælandi, 3 fyrir þýskumælandi og svo framveigis. Til dæmis er landsnúmer Íslands er 9979. Sjá [http://www.isbn-international.org/en/identifiers/allidentifiers.html allan listan] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090722202708/http://www.isbn-international.org/en/identifiers/allidentifiers.html |date=2009-07-22 }}.
 
Útgefandi fær númer frá skrifstofu ISBN í sínu landi og velur sjálfur einingarnúmerið.