„Háey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 39:
 
== Lífríki ==
Háey er mikilvægt fuglasvæði.<ref>[http://www.birdlife.org/datazone/sitefactsheet.php?id=2495 Important Bird Areas factsheet: Hoy] Birdlife.org, Retrieved 24 January 2015</ref><ref>[http://www.globalspecies.org/birdareas/display/2495 Hoy IBA] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20180914165609/http://www.globalspecies.org/birdareas/display/2495 |date=2018-09-14 }} Global Species.org, Retrieved 24 January 2015</ref> Norðurhluti eyjarinnar er fuglafriðland á vegum [[RSPB|Konunglega breska fuglaverndunarfélagsins]] (RSPB) vegna mikilvægis þess fyrir fuglalíf, sérstaklega fyrir [[Skúmur|skúm]] og [[Lómur|lóm]]. Svæðið er í eigu RSPB.<ref name="haswell-smith">{{Bókaheimild|ISBN=0-86241-579-9}}</ref> ''Anastrepta orcadensis'', tegund [[Soppmosar|soppmosa]] sem ekki hefur hlotið íslenskt heit, var fyrst uppgötvuð á [[Ward Hill]] af [[William Hooker|William Jackson Hooker]] árið 1808.<ref name="RBGE">[http://www.rbge.org.uk/science/cryptogamic-plants-and-fungi/bryology "Bryology (mosses, liverworts and hornworts)"] Royal Botanic Garden Edinburgh. Retrieved 15 May 2008.</ref><ref>[https://archive.org/stream/annalsofscottish16edin/annalsofscottish16edin_djvu.txt "West Highland Mosses And Problems They Suggest"] (January 1907) ''Annals Of Scottish Natural History'' '''61''' p. 46. Edinburgh. Retrieved 11 June 2008.</ref>
 
Norður- og vesturhluti Háeyjar, ásamt stórum hluta aðliggjandi hafsvæðis, hafa verið skilgreind sem sérstök verndarsvæði <ref name="sitelink">{{Vefheimild|url=http://gateway.snh.gov.uk/sitelink/searchmap.jsp}}</ref> vegna mikilvægis þeirra fyrir níu fuglategundir: [[Kjói|kjóa]], [[Fýll|fýls]], [[Svartbakur|svartbak]], [[Skúmur|skúm]], [[Langvía|langvíu]], [[Rita (fugl)|ritu]], [[Förufálki|förufálka]], [[Lundi|lunda]] og [[Lómur|lóm]] .<ref>{{Vefheimild|url=https://gateway.snh.gov.uk/sitelink/siteinfo.jsp?pa_code=8513}}</ref> Á svæðinu halda til 120.000 sjófuglar yfir varptímann.<ref>{{Vefheimild|url=http://jncc.defra.gov.uk/default.aspx?page=1902}}</ref>