„Hesli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Bjarga 1 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
 
Lína 15:
[[File:Catkins Corylus avellana-Mont Bart-5124~2015 12 26.JPG|thumb|right|Reklar á ''[[Corylus avellana]]'']]
 
'''Hesli''' ([[fræðiheiti]]: ''Corylus'') er [[ættkvísl]] lauffellandi [[tré|trjáa]] og stórra [[runni|runna]] ættuðum frá tempruðum svæðum norðurhvels. Ættkvíslin er vananlega sett í [[bjarkarætt]] (''Betulaceae''),<ref name=grin>Germplasm Resources Information Network: [http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/genus.pl?2962 ''Corylus''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20090114213945/http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/genus.pl?2962 |date=2009-01-14 }}</ref><ref name=chen>Chen, Z.-D. et al. (1999). Phylogeny and evolution of the Betulaceae as inferred from DNA sequences, morphology, and paleobotany. ''Amer. J. Bot''. 86: 1168–1181. Available [http://www.amjbot.org/cgi/content/full/86/8/1168?ck=nck#F5 online.]</ref><ref name=rushforth>Rushforth, K. (1999). ''Trees of Britain and Europe''. Collins {{ISBN|0-00-220013-9}}.</ref><ref name=rhs>Huxley, A., ed. (1992). ''New RHS Dictionary of Gardening''. Macmillan {{ISBN|0-333-47494-5}}.</ref> þó að sumir grasafræðingar vilji setja þau í sér ætt (ásamt [[agnbeyki]], ''[[Ostrya]]'' og ''[[Ostryopsis]]'') í aðskilda ætt ''[[Corylaceae]]''.<ref name=bean1>Bean, W. J. (1976). ''Trees and Shrubs Hardy in the British Isles'' 8th ed., vol. 1. John Murray {{ISBN|0-7195-1790-7}}.</ref><ref>Erdogan, V. & Mehlenbacher, S. A. (2002). Phylogenetic analysis of hazelnut species (Corylus, Corylacae) based on morphology and phenology. ''Sist. Bot. Dergisi'' 9: 83–100.</ref>
 
==Tegundir==
''Corylus'' er með 14 til 18 tegundir. Ágreiningur er um útbreiðslu tegunda í austur Asíu, en ''WCSP'' og ''Flora of China'' eru ekki sammála um hvaða tegundir eru viðurkenndar; innan þess svæðis verða hér aðeins nefndar tegundir sem eru viðurkenndar af báðum heimildum.<ref name=rushforth/><ref name=kew>WCSP: [http://www.kew.org/wcsp/qsearch.do?plantName=Corylus&page=quickSearch ''Corylus'']{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref><ref name=foc>Flora of China: [http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=108088 ''Corylus'']</ref><ref name=fna>Flora of North America: [http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=108088 ''Corylus'']</ref> Tegundirnar eru eftirfarandi:
*** ''[[Corylus americana]]''— [[Runnahesli]], austur [[Norður-Ameríka]]
*** ''[[Corylus avellana]]''— [[Hesliviður]]/Evrópuhesli, [[Evrópa]] og vestur-[[Asía]]