„Fólkaflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EileenSanda (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Lína 23:
 
== Saga ==
Flokkurinn var stofnaður árið 1939 sem ''Vinnuflokkurinn''.<ref name="Options for Independence">{{cite journal |last1=Ackrén |first1=Maria |year= |title=The Faroe Islands: Options for Independence |journal=Island Studies Journal |volume=1 |issue=2 |pages=223–238 |publisher= |doi= |url=http://www.islandstudies.ca/system/files/u2/ISJ-1-2-2006-Ackren-article.pdf |accessdate= |archive-date=2011-07-06 |archive-url=https://web.archive.org/web/20110706183450/http://www.islandstudies.ca/system/files/u2/ISJ-1-2-2006-Ackren-article.pdf |dead-url=yes }}</ref> Flokkurinn er afsprengi [[sjálfstjórnarflokkurinn|sjálfstjórnarflokksins]] vegna ósættis um breytingar á lögum um landréttindi.<ref>Wylie (1987), p. 170</ref> Hinn nýstofnaði flokkur hélt stefnu um hagfræðilega [[frjálslyndisstefna|frjálslyndistefnu]] og félagslegri íhaldstjórn með markhóp á fiskiðnaðinn og einkafyrirtæki. Hagfræðiáætlun flokksins var að nýta auðlindir þjóðarinnar til að minnka þörfina fyrir samvinnu eyjanna við Danmörk. Flokkurinn fékk sitt núverandi nafn árið [[1940]].<ref name="Options for Independence" />
 
Flokkurinn fór í meirihlutasamstarf við [[Jafnaðarflokkurinn|Jafnaðarflokkinn]] árið 1990 sem braut hringrás hægri-miðju og vinstri-miðju meirihluta.<ref name="Love 146">Love et al (2003), p. 146</ref> Flokkurinn hætti í samstarfinu árið 1993 og var skipt út fyrir vinstri sinnaða flokka. Í kosningunum 1994 tapaði flokkurinn fjórðung atkvæða og var enn í minnihluta. Flokkurinn fór þó aftur í meirihlutastjórn árið 1996 með [[Sambandsflokkurinn (Færeyjar)|Sambandsflokknum]], [[Sjálfstjórnarflokkurinn|Sjálfstjórnarflokknum]] og Verkamannafylkingingunni.<ref name="Love 146" />