„Paul Gascoigne“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gascoigne, Paul.jpg|230px|right]]
 
'''Paul John Gascoigne''' (fæddur [[14. febrúar]] [[1951]]) í [[Gateshead]] er [[England|enskur]] fyrrum leikmaður sem lék sem miðjumaður. Hann var mest áberandi sem leikmaður á ferlinum þegar hann spilaði með [[Newcastle United F.C.|Newcastle United ]], [[Tottenham Hotspur F.C.]], [[Glasgow Rangers]] og [[Lazio]] árin 1985-1998, hann vann [[FA-bikarinn]] með [[Tottenham Hotspur F.C.|Tottenham ]] árið 1991. Gascoigne ólst upp í [[Gateshead]] sem er nálægt [[Newcastle upon Tyne]] og hélt með [[Newcastle United F.C.|Newcastle ]] sem ungur drengur. Hann lék 57 leiki fyrir [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|enska landsliðið]] og skoraði í þeim 10 mörk.