„Neptúnus (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1695743 frá Xypete (spjall) Vinsamlegast ekki fjarlægja tengla, getur lagfært þá eða merkt þá sem dauða
Lína 27:
'''Neptúnus''' er áttunda og ysta [[reikistjarna]]n frá [[sól]]u talið og einn af [[gasrisi|gasrisum]] [[sólkerfið|sólkerfisins]]. Neptúnus er nefndur eftir [[Neptúnus (guð)|rómverska sjávarguðinum]] og er tákn [[þríforkur]]inn hið sama. Vitað er að Neptúnus hefur 14 [[tungl]], en það þekktasta er [[Tríton]]. Neptúnus var uppgötvaður þann 23. september 1846 og síðan þá hefur aðeins eitt [[geimfar]] kannað hann, það var [[Voyager 2]] sem fór þar hjá 25. ágúst 1989. [[Sporbaugur]] [[dvergreikistjarna|dvergreikistjörnunnar]] [[Plútó]]s liggur að hluta fyrir innan sporbaug Neptúnusar. Helstu einkenni Neptúnusar eru 4 hringar um hann og bergkjarni sem er umlukinn vatni og frosnu metani. Eitt ár eru 165 jarðár.
 
== Tenglar ==
 
* [https://www.stjornufraedi.is/solkerfid/neptunus/ Stjörnufræðivefurinn: Neptúnus]
* [http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/466 Stjörnufræðivefurinn: Til hamingju með afmælið Neptúnus!]{{dauður hlekkur}}
 
{{sólkerfið}}