Munur á milli breytinga „Tækniminjasafn Austurlands“

ekkert breytingarágrip
Árið 1976 afhenti Samgönguráðuneytið Seyðisfjarðarkaupstað Wathneshúsið, einnig þekkt sem Gamla símstöðin, undir safn og þar með hófst söfnun og varðveisla muna. Tækniminjasafn Austurlands var síðan formlega stofnað árið 1984. Árið 1993 keypti safnið Vélsmiðju Seyðisfjarðar sem áður hafði borið nafnið Vjelsmiðja Jóhanns Hanssonar og hafin var viðgerð á húsunum sem hýstu smiðjuna. Fyrsta sýning safnsins var opnuð árið 1995 á efri hæð Wathneshúss og árið 2001 var elsti hluti Vélsmiðjunnar opnaður almenningi.<ref>Tækniminjasafn Austurlands (2002): 3</ref> Í dag tilheyra sex hús safninu.
 
Þann 18. Desemeber gjör eyðilagðist safnið í aurskriðum sem fellu á Seyðisfjörð. <ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/12/20/taekniminjasafnid_gjoronytt/|titill=Tæknimynjasafnið gjörónýtt|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
 
== Wathnestorfan ==
Tækniminjasafnið er staðsett á svokallaðri Wathnestorfu og tilheyra sex hús á torfunni safninu. Þeirra á meðal eru Wathneshús og Vélsmiðja Jóhanns Hanssonar
202

breytingar