„Hettumáfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ercé (spjall | framlög)
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
{{Taxobox
| name = Hettumáfur
Lína 15 ⟶ 16:
| synonyms = ''Larus ridibundus''
}}
 
'''Hettumáfur''' (fræðiheiti áður ''Larus ridibundus'', samheiti ''Chroicocephalus ridibundus'') er smávaxinn [[máfar|máfur]] sem verpir á flestum stöðum í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] og í strandhéruðum [[Kanada]]. Stofninn er að mestu leyti [[farfugl]]ar og eru vetrarstöðvar sunnar en sumir fuglar á veðursælli slóðum Evrópu eru staðfuglar. Hettumáfur er 38 - 44 sm langur með 37 - 41 sm vænghaf. Hettumáfur verpir í ýmis konar gróðurlendi en kýs helst að verpa í [[votlendi]] í [[mýri|mýrum]] eða nálægt vötnum og tjörnum. Hreiðrið er dyngja úr þurrum gróðri. Hann verpir venjulega þremur eggjum og útungun tekur 24 daga.
 
== Myndir ==