„Jarðskjálftakvarðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Richter sjálfur => Charles Richter
Lína 3:
 
== Richterskvarðinn ==
[[Mynd:CharlesRichter.jpg|alt=|thumb|247x247dp|Charles Richter]]Richterskvarðinn ('''M<sub>L</sub>''') var fyrsti kvarðinn sem þróaður var til að mæla jarðskjálfta. [[Charles Richter]] bjó hann til árið 1935.<ref>{{Harvnb|Kanamori|1983|p=187}}.</ref> Richter kom á tveimur venjum sem aðrir skalar myndu síðar fylgja:
* Kvarðinn er [[logri|lograkvarði]], sem þýðir að hækkun um einn á kvarðanum þýðir í raun tífalda hækkun. Tíföld hækkun í sveifluvídd jarðskjálftabylgju jafnast svo á við næstum 32-falda hækkun í styrk jarðskjálftans.<ref>{{Harvnb|Spence|Sipkin|Choy|1989|p=61}}.</ref>
* Núllpúnktur kvarðans er sá punktur þar sem jarðskjálfti í 100 km fjarlægð færir haus jarðskjálftamælisins aðeins 0,001 mm.<ref>{{Harvnb|Richter|1935|pp=5}}; {{Harvnb|Chung|Bernreuter|1980|p=10}}. Subsequently redefined by {{Harvnb|Hutton|Boore|1987}} as 10 mm of motion by an {{M|L|3}} quake at 17 km.</ref>