„Welland-skipaskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Welland Canal aerial.png|thumb|Loftmynd af hluta af Welland-skipaskurðinum]]
[[Mynd:Map of the Welland Canal.png|thumb|Kort sem sýnir legu Welland-skipaskurðarinns]]
'''Welland skipaskurðurinn''' er skipaskurður í fylkinu [[Ontario]] í [[Kanada]]. Hann er 43 km langur og tengir saman tvö af vötnunum miklu [[Ontaríóvatn]] og [[Erievatn]] og tengir þannig saman tvær vatnaleiðir, [[St. Lawrence Seaway]] og [[Great Lakes Waterway]]. Welland-skipaskurðurinn gerir mögulegt fyrir stór skip að fara framhjá [[Níagara-fossar|Níagara-fossunum]]. Það hafa verið byggðir fjórir skipaskurðir með þessu nafni, byrjað var á fyrsta skurðinum árið 1825. Um 3000 skip sem ferja um 40 milljónir tonna af varningi fara um Welland-skipaskurðinn á hverju ári.
 
==Tengill==
* [https://timarit.is/page/3305690 Vötnin miklu, Lesbók Morgunblaðsins, 13. tölublað (04.04.1987)]
[[Flokkur:Skipaskurðir]]