„Kristófer Kólumbus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Breytti "Evrópskur" yfir í "Ítalskur" þar sem það er nákvæmari lýsing og meira almennt notuð.
Tók út tengingu á Bartolomeo Cristofari, þeir Kristófer Kólumbus voru ekki skyldir.
Lína 3:
 
==Æviágrip==
Kristófer Kólumbus fæddist í lýðveldinu Genúa, (sem er nú hluti af nútíma Ítalíu). Faðir hans hét [[Domenico Colombo]] og var vefari af millistétt sem starfaði bæði í [[Genúa]] og í Savona. Kristófer starfaði fyrir föðir sinn á yngri árum. Móðir Kristófers hét Susanna Fontanarossa og áttu þau Domenico þrjá syni auk Kristófers, [[Bartolomeo Cristofori|Bartolomeo,]] [[Giovanni Pellegrino]] og Giacomo. Þau áttu að auki eina dóttur sem hét Bianchinetta.
 
Kristófer giftist [[Filipu Moniz Perestrelo]] dóttur landstjóra í [[Porto Santo]] árið 1479 eða 1480. Þau eignuðust að nafni Diego og Ferdinand. Talið er að Filipa hafi látist fljótlega eftir að hún giftist Kristófer en ekki eru til staðfestar heimildir um það. Í öllu falli hóf Krisófer sambúð með hjákonu sinni að nafni Beatriz Enriquez de Arana árið 1487.