Munur á milli breytinga „Kristján Kristjánsson (f. 1956)“

viðbót.
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6332244)
(viðbót.)
'''Kristján Kristjánsson''' eða '''KK''' (fæddur [[26. mars]] [[1956]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[tónlistarmaður]]. Hann fæddist í [[Minnesota]] í Bandaríkjunum en fluttist síðar til Íslands. KK lærði tónlist í [[Malmö]] og ferðaðist um í Evrópu til að spila 1985-1990. Hann hefur unnið tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. Með þekktari lögum hans er ''Vegbúi''. Árlega heldur hann jólatónleika með systur sinni [[Ellen Kristjánsdóttir]].
'''Kristján Kristjánsson''' (fæddur [[1956]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[tónlistarmaður]].
 
 
==Plötur==
===KK===
*1991: "Lucky One"
*1995: "Gleðifólkið"
*1997: "Heimaland"
*2001: "Galfjaðrir"
*2002: "Paradís"
*2004: "Upphafið"
*2006: "Blús" (12 Tónar)
*2008: "Svona eru menn" (JPV)
===KK Band===
*1992: "Bein leið"
*1993: "Hotel Föroyar"
===KK og Magnús===
*1996: "Ómissandi fólk"
*1999: "Kóngur einn dag" (Japis)
*2000: "Lifað og leikið" (Zonet)
*2003: "22 Ferðalög" (Zonet)
*2005: "Fleiri ferðalög" (Zonet)
*2007: "Langferðalög" (Zonet)
*2011: "Þrefaldur" (Zonet 044) (three-disc set including Ómissandi fólk, Kóngur einn dag, and Lifað og leikið.)
*2013: "Úti á sjó"
===KK og Ellen===
*2005: "Jólin eru að koma"
*2011: "Jólin"
 
{{stubbur|æviágrip}}