„Eysturoyargöngin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map of the tunnels of the Faroe Islands.png|thumb|Stærra kort af eyjunum og núverandi sem og fyrirhuguðum göngum þar.]]
[[Mynd:Eysturoyartunnilin diagram.png|thumb|Skýringarmynd.]]
 
'''Eysturoyargöngin''' eða '''Austureyjargöngin''' (færeyska: ''Eysturoyartunnilin'') eru neðarsjávargöng frá [[Straumey]]jar til [[Austurey]]jar í Færeyjum. Göngin hefjast við Hvítanes norðaustur af [[Tórshavn]] en skiptast í tvennt þegar komið er inn Skálafjörð og liggja göng til austur og vesturstranda fjarðarins. Göngunum seinkaði vegna efnahagskreppunnar árið 2008 og pólitískra deilna varðandi fyrirtæki sem standa áttu að göngunum.