„Samgöngur í Færeyjum“: Munur á milli breytinga

Uppfærði upplýsingar um Eysturoyargöngin
(Uppfærði upplýsingar um Eysturoyargöngin)
[[Mynd:Tunnel of Gasadalur, Faroe Islands.jpg|thumb|Gásadalsgöngin, einnar akreinar göng í Færeyjum.]]
[[Mynd:Map of the tunnels of the Faroe Islands.png|thumb|Kort af göngunum.]]
Jarðgöng hafa gegnt mjög mikilvægu hlutverki í vegtengingu [[færeyjar|færeyskra]] bæjarfélaga. [[Hvalbagöngin]] (opnuð 1963) milli [[Hvalba]] og [[Trongisvágur|Trongisvágs]] voru þau fyrstu. Lengstu jarðgöng Færeyja eru [[NorðeyjagönginEysturoyargöngin]] (opnuð 20062020) sem tengja saman [[Klakksvík]]Þórshöfn á [[Borðey(Færeyjum)|Þórshöfn]] við, [[LeirvíkRunavík]] áog [[AustureyStrendur]] og þaðan áfram við Straumey og Vága. Í dag eru 1820 göng í Færeyjum en áætlað er að gera talsvert fleiri.
 
{| class="wikitable sortable"
|-
|[[Eysturoyargöngin]]
|[[2019-2020]]
|align="right"| 11.240
|align="right"| 2
 
==Ferjur==
Færeyska almenningssamgöngufyrirtækið [[Strandfaraskip Landsins]] rekur ferjur eyjanna (ásamt rútum). Flaggskip fyrirtækisins er Smyril, sem siglir á milli [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] og syðri eyjanna. Skipið var tekið í notkun 2005.
 
Frá 1980 hefur farþega- og bílaferjan [[Norræna (ferja)|Norræna]] boðið upp á áætlunarsiglingar til Færeyja frá [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] á [[Ísland]]i og [[Hirtshals]] í [[Danmörk]]u.
27

breytingar