„Stuttnefja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Minniháttar málfræðileiðrétting
Ercé (spjall | framlög)
file
Lína 16:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], [[1758]])
}}
[[File:Uria lomvia lomvia MHNT.ZOO.2010.11.144.9.jpg|thumb| ''Uria lomvia lomvia'']]
'''Stuttnefja''' ([[fræðiheiti]]: ''Uria lomvia'') er [[strandfuglar|strandfugl]] af [[svartfuglaætt]] og nokkuð lík [[langvía|langvíu]]. Hún er svört á höfði og baki en hvít að neðanverðu. Á veturna fær hún hvíta vanga. Goggurinn er svartur, oddhvass og með hvítri rönd á jaðri efra skolts. Fætur eru svartir og augun svört. Stuttnefjan verpir á líkum stöðum og langvían, en ólíkt henni (sem verpir á berar syllur og bríkur) er dálítil jarðvegur eða leir og sandur í eggstæðinu hjá stuttnefjunni. Þær eru líka yfirleitt fáar saman. Mesti þéttleiki stuttnefju í varpi hefur þó mælst 37 fuglar á fermetra. Stuttnefjuna má helst finna í stórum hópum í [[Látrabjarg]]i, [[Hælavík]] og [[Hornbjarg|Hornabjargi]]. Lítið er vitað um ferðir hennar á veturnar en flestar langvíur eru hér frá byrjun [[apríl]] og fram til byrjun [[ágúst]].