„Montferrat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q19868
laga tengil
Lína 1:
[[Mynd:Castelnuovo_Calcea_from_San_Marzano_Oliveto.jpg|thumb|right|Landslag í Montferrat]]
'''Montferrat''' ([[fjallalenska]]: '''Monferà'''; [[ítalska]]: '''Monferrato''') er hérað í norðvesturhluta [[Ítalía|Ítalíu]] sem nú er hluti af héraðinu [[Fjallaland]]i og nær hér um bil yfir sýslurnar [[Alessandria (sýsla)|Alessandriu]] og [[Asti (sýsla)|Asti]]. Upphaflega var Montferrat [[greifi|greifadæmi]] en árið 961 var það gert að [[markgreifi|markgreifadæmi]] í [[hið Heilaga rómverska ríki|hinu Heilaga rómverska ríki]] þegar [[Ottó I (HRR)|Ottó mikli]] náði þar völdum. Montferrat-ættin var við völd þar til [[Spánn|Spánverjar]] lögðu héraðið undir sig 1533 en 1536 lét [[Karl 5. keisari|Karl 5.]] [[Gonzaga-ættin]]ni frá [[Mílanó]] markgreifadæmið eftir. 1574 var héraðið gert að [[hertogi|hertogadæmi]]. 1631 náði [[Savojaættin]] helmingi Montferrat undir sig og árið 1708 fékk hún afganginn í [[Spænska erfðastríðið|Spænska erfðastríðinu]]. 1720 varð héraðið hluti af [[Konungsríkið Sardinía|Konungsríkinu Sardiníu]].
 
[[Flokkur:Söguleg héruð Ítalíu]]