„John Adams“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Breyting á kynningartexta
Lína 27:
| undirskrift = John Adams Sig 2.svg
}}
'''John Adams''' ([[30. október]] [[1735]] – [[4. júlí]] [[1826]]) var bandarískur stjórnmálamaður. Adams var 1. [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforseti]] (1789 - 1797) og 2. [[forseti Bandaríkjanna]] (1797–1801)., Hanndiplómati, varrithöfundur, hallur undir frelsi og borgaraleg gildi og var stuðningsmaðureinn af<nowiki/>[[SambandssinnaflokkurinnLandsfeður Bandaríkjanna|sambandssinna„landsfeðrum“ Bandaríkjanna]]. AdamsÁður varenn einn afhann forvígismönnumgerðist fyrirforseti sjálfstæðisbaráttu Bandaríkjanna og oft talinn einn áhrifamestivar aðilinnhann hópáhrifamikill svokallaðraí [[LandsfeðurBandaríska Bandaríkjannafrelsisstríðið|„landsfeðra“Bandaríska Bandaríkjannafreslisstríðinu]] sem undirrituðuleyddi ogtil sömdusjálfstæðis Bandaríkjanna frá [[Sjálfstæðisyfirlýsing BandaríkjannaBretland|sjálfstæðisyfirlýsingu BandaríkjannaBretlandi]]. (1776).
 
Sem lögfræðingur og aðgerðasinni varði Adams rétt einstaklinga til málsvarnar og stóð fyrir því að einstaklingar skyldu taldir saklausir þar til sekt þeirra hafði verið sönnuð. Hann varði meðal annars breska hermenn sem sátu undir morðákærum fyrir þáttöku sína í [[Boston slátrunin|Boston slátruninni]].
 
Adams sat á Bandaríka þinginu fyrir [[Massachusetts|Massachussetts]] nýlenduna á tímum bresks yfirráðs og leiddi þar köll eftir sjálfstæði Bandaríkjanna. Hann hjálpaði til við skrif á [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|sjálfstæðisyfirlýsingu Barndaríkjanna]] árið 1776 og var helsti formælandi hennar á þinginu. Sem diplómata tókst Adams að aðstoða við undirskrift á friðarsamningi sem leiddi til þess að stríðinu á milli Bandaríkjanna og Bretlands lauk. Adams var aðalhöfundur stjórnarskrá Massachussetts árið 1780, sem síðar var notuð til viðmiðs þegar [[stjórnarskrá Bandaríkjanna]] var rituð.
 
Adams var kjörinn varaforseti tvisvar þegar hann var í framboði með [[George Washington]] og var kjörinn annar forseti Bandaríkjanna árið 1796. Hann var eini forseti Bandaríkjanna sem var kjörinn undir merkjum [[Federalista flokkurinn|federalista flokksins]]. Í forsetatíð sinni var Adams harðlega gagnrýndur af Jeffersonískum [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikönum]], sem og sínum eigin flokki sem þá var leiddur af andstæðingi Adams, [[Alexander Hamilton]]. Sem forseti undirritaði Adams umdeilda [[:en:Alien_and_Sedition_Acts|löggjöf]] sem gerði innflytjendum erfiðara að gerast ríkisborgarar og stækkaði her Bandaríkjanna til að takast á við [[Frakkland]] í óyfirlýstu stríði milli þjóðanna. Mikil reiði átti sér stað í Bandaríkjunum vegna ófriðsins við Frakkland og helsta afrek Adams sem forseta var að ná fram friðsamlegum endi á þessum átökum. Adams varð á forsetatíð sinni fyrsti bandaríkjaforseti sem hafði aðsetur í [[Hvíta húsið|hvíta húsinu]]. <ref>{{Cite web|url=http://www.scholastic.com/teachers/articles/teaching-content/history-white-house/|title=History of the White House {{!}} Scholastic|website=www.scholastic.com|access-date=2020-12-13}}</ref>
 
== Fjölskylda ==