„C. Everett Koop“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stofnaði síðu.
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Infobox person|nafn=Charles Everett Koop|fæðingardagur=[[14. október]] [[1916]]|dauðadagur={{dauðadagur og aldur|2013|2|25|1916|10|14}}|mynd=C. Everett Koop, 1980s.jpg|þjóðerni=Bandarískur|stjórnmálaflokkur=Repúblíkani|starf=Þrettándi aðalskurðlæknir Bandaríkjanna}}
'''Charles Everett Koop''' (14. október, 1916 – 25. febrúar, 2013)<ref name=":0">{{Cite news|url=https://www.bloomberg.com/news/articles/2013-02-25/c-everett-koop-surgeon-general-who-took-on-tobacco-dies-at-96|title=C. Everett Koop, Surgeon General Who Took on Tobacco, Dies at 96|date=2013-02-26|work=Bloomberg.com|access-date=2020-12-03|language=en}}</ref> var bandarískur barnaskurðlæknir og deildarstjóri. Hann var stjórnandi í Almenna heilbrigðiskerfinu (PHSCC) og starfaði sem þrettándi aðalskurðlæknir Bandaríkjanna í stjórnartíð Ronalds Reagans forseta frá 1982 til 1989. Koop var þekktur fyrir rannsóknir sínar á tóbaksfíkn, alnæmi og þungunarrofi og fyrir stuðning við réttindi fatlaðra barna.<ref>{{Cite web|url=https://www.washingtonpost.com/|title=The Washington Post: Breaking News, World, US, DC News and Analysis|website=Washington Post|language=en|access-date=2020-12-03}}</ref>
 
{{Infobox person|nafn=Charles Everett Koop|fæðingardagur=21 janúar, 1982|dauðadagur=1 október, 1989|mynd=C. Everett Koop, 1980s.jpg|þjóðerni=Bandarískur|stjórnmálaflokkur=Repúblíkani|starf=Þrettándi aðalskurlæknir Bandaríkjanna}}
 
== Starfsferill ==
Lína 33 ⟶ 32:
Koop hélt því fram í skýrslu sinni frá 1988 að nikótín væri ávanabindandi efni sem væri svipað og heróín eða kókaín. Skýrsla Koop kom mörgum á óvart, sérstaklega þeim sem bjuggust við að hann myndi viðhalda óbreyttu áliti sérfræðinga á tóbaki. Koop skoraði á Bandaríkin að vera reyklaus fyrir árið 2000. Undir forystu hans samþykkti bandaríska þingið árið 1984 lög um ný viðvörunarmerki á öllum sígarettupökkum. Þau merki eru óbreytt í dag. Koop gaf út átta skýrslur um afleiðingar af notkun tóbaks á heilsu manna, þar á meðal um heilsufarslegar afleiðingar óbeinna reykinga. Í embættistíð Koops lækkaði hlutfall reykinga í Bandaríkjunum verulega, úr 38% í 27%.<ref>{{Cite web|url=https://profiles.nlm.nih.gov/spotlight/nn|title=Reports of the Surgeon General|website=Profiles in Science|language=en|access-date=2020-12-03}}</ref>
 
== Dauði og arfleiðarfleifð ==
Koop dó 25. febrúar 2013, 96 ára gamall, á heimili sínu í Hanover, New Hampshire. Samkvæmt aðstoðarmanni hans hafði hann verið veikur í nokkra mánuði og hafði orðið fyrir nýrnabilun. Koop hafði mikil áhrif á lýðheilsu og menntun. Hann er vel þekktur fyrir afstöðu sína til þungunarrofs en áhriffamesta framlag hans til bandarískrar menningar var skýrsla hans um alnæmi sem lagði grunninn að kynfræðslu um öll Bandaríkin.<ref name=":0" />
 
== Tilvísanir ==
{{Reflist}}
 
{{DEFAULTSORT:Koop, C. Everett}}
{{fd|1916|2013}}
[[Flokkur:Bandarískir læknar]]