„Vestur-Barðastrandarsýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vestur-Barðastrandarsýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru ekki lengur [[stjórnsýslueining]]ar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
 
Vestur-Barðastrandarsýsla er á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og þar ereru nú tvö sveitarfélög, [[Vesturbyggð]] og [[Tálknafjarðarhreppur]]. Þau hafa með sér töluvert samstarf þótt Tálknafjarðarhreppur hafi kosið að taka ekki þátt í sameiningu hinna sveitarfélaganna í sýslunni í eitt sveitarfélag.
 
Sýslumörkin að norðan við [[Vestur-Ísafjarðarsýsla|Vestur-Ísafjarðarsýslu]] eru frá Langanestá í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]] upp á [[Gláma|Glámu]], en á Glámuhálendinu eru mörk fjögurra sýslna, Vestur- og [[Austur-Barðastrandarsýsla|Austur-Barðastrandarsýslu]], Vestur-Ísafjarðarsýslu og [[Strandasýsla|Strandasýslu]]. Mörkin milli Vestur- og Austur-Barðastrandarsýslu eru um Skiptá í [[Kjálkafjörður|Kjálkafirði]] upp á Glámu. Úti á [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] liggja sýslumörkin sunnan [[Stagley]]jar.