„Hólavallagarður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asmjak (spjall | framlög)
Asmjak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Hólavallagarður''' (oft kallaður '''Hólavallakirkjugarður''' og stundum einnig '''Suðurgötu(kirkju)garður''') er stór [[kirkjugarður]] í vesturbæ [[Reykjavík]]ur.
 
== Staðarlýsing==
Hólavallagarður er stærsti íslenski kirkjugarðurinn frá [[19. öld]]. Hann tók við af kirkjugarði [[Víkurkirkja (Reykjavík)|Víkurkirkju]] sem var þar sem nú er torg, oft nefnt fógetagarðurinn, á horni [[Aðalstræti]]s og [[Kirkjustræti]]s. Fyrst til að hljóta legstað í garðinum var Guðrún Oddsdóttir en hún var grafin árið 1838 og er því nefnd vökukona garðsins.<ref>Júlía Margrét Einarsdóttir [https://www.ruv.is/frett/hver-var-thessi-kona-hans „Hver er þessi „kona hans“]?“, ''Ruv.is'' (skoðað 8. júlí 2020)</ref>