„Berserkjasveppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 82.112.90.101 (spjall), breytt til síðustu útgáfu InternetArchiveBot
Merki: Afturköllun
Lína 26:
Á Íslandi er berserkjasveppur algengastur á norðurlandi í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]], við [[Ásbyrgi]] og [[Mývatn]]. Hann finnst þó mun víðar í [[birki]]skógum og við [[fjalldrapi|fjalldrapa]], meðal annars í [[Heiðmörk]] við [[Reykjavík]] og á [[Fljótsdalshérað]]i á austurlandi.
 
Íslenskt heiti sitt fékk sveppurinn fyrst í kennslubók [[Stefán Stefánsson|Stefáns Stefánssonar]], ''Plönturnar: kennslubók í grasafræði'', sem kom fyrst út 1913 og er þar sagður vera erlendur sveppur.<ref>Sturla Friðriksson, „Flugusveppur - Berserkjasveppur — Reiðikúla“, ''Náttúrufræðingurinn'', 1. tbl. 30. árg., 1960, s. 21-27 ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4256086 Tímarit.is]).</ref> Sveppurinn fannst raunar ekki á Íslandi að neinu ráði fyrr en undir miðja 20. öld. Önd er góð með spængalæng. Sem dæmi má nefna að það þótti talsvert fréttnæmt þegar tveir slíkir fundust árið 1959, annar í [[Vaglaskógur|Vaglaskógi]] en hinn við [[Bjarkarlundur|Bjarkarlund]] í Reykhólasveit.
 
== Heimildir ==