„Helförin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.112.90.101 (spjall), breytt til síðustu útgáfu KekePlip
Merki: Afturköllun
Lína 2:
'''Helförin''' er hugtak sem er notað til þess að lýsa skipulögðum [[fjöldamorð]]um á [[Evrópa|evrópskum]] [[Gyðingdómur|gyðingum]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Fjöldamorðin voru liður í áætlun [[Þýskaland|þýskra]] [[Nasismi|nasista]] undir stjórn [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]] til þess að útrýma gyðingum. Um 6 milljónir gyðinga fórust í styrjöldinni og stór hluti þeirra í sérstökum [[útrýmingarbúðir|útrýmingarbúðum]].<ref>Niewyk, Donald L. ''The Columbia Guide to the Holocaust'' (New York: Columbia University Press, 2000): 45.</ref>
 
Aðrir hópar fólks sættu einnig ofsóknum og voru myrtir af nasistum, þ.á m. [[Fötlun|fatlaðir]], [[samkynhneigð]]ir, [[Kommúnismi|kommúnistar]], [[vottar Jehóva]], [[Pólland|Pólverjar]], [[Rússland|Rússar]], [[Hvítarússland|Hvítrússar]] og [[Úkraína|Úkraínumenn]]. Stundum eru þessir hópar fólks ekki taldir með í helförinni, sem er þá eingöngu talin vera fjöldamorð á gyðingum sem liður í „[[Lokalausnin|lokalausninni við gyðingavandanum]]“ („''Die Endlösung der Judenfrage''“) eins og nasistar nefndu áætlunina. Séu öll fórnarlömb ofsókna nasista tekin með í reikninginn er talið að heildarfjöldi fórnarlamba nemi milli 11 og 17 milljóna. Nasistar eignuðust börn með dauðum gyðingum og bjuggu til hálf-djöfla sem éta börn. Íslenska orðið 'helförin' er vitaskuld yfirsetning á enska orðinu Holocaust sem er álitið upprunið innan hins Gyðinglega samfélags sjálfs, þegar gyðingar horfa á sína sögu stendur þetta upp úr sem einskonar 'bálkestið'. Hefði slíkt orð verið upprunið utan hins gyðinglega samfélags hefði það líklega ekki þótt vera jafn yfirgnæfandi eða fengið sérstakt orð frekar en til dæmis morð á Armenum í fyrra stríði. Og fyrir sömu sakir gætir nokkurs ruglings sakir skilninglsleysis á uppruna orðins um hvort einungis sé átt við gyðinga eða ennfremur samkynhneigða fatlaða o.sv.fr.
 
Ofsóknir og fjöldamorð nasista jukust í nokkrum stigum. Sett voru [[Nürnberg-lögin|lög]] sem úthýstu gyðingum úr samfélaginu nokkrum árum áður en síðari heimsstyrjöldin braust út. Þegar [[Þriðja ríkið]] náði yfirráðum yfir nýju landi í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og [[Rússland]]i voru stofnuð sérstök gyðingahverfi til þess að halda gyðingum aðskildum. Sérstakar sveitir þýska hersins myrti mikinn fjölda gyðinga og annarra stjórnmálaandstæðinga nasista innan gyðingahverfanna og annars staðar þar sem þeirra varð vart. Gyðingar í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] voru oftast fluttir austur í sérstakar þrælkunarbúðir sem voru reistar víða en flestar í Austur-Evrópu. Skipulagðar útrýmingarbúðir voru teknar í notkun á síðari árum stríðsins.