„Smekkbuxur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bib-brace.jpg|alt=Smekkbuxur|thumb|Smekkbuxur]]
'''Smekkbuxur''' eru [[klæðnaður]] sem oftast er þannig að áfast [[Buxur|buxum]] að framan er hlífðarstykki eða smekkur og því tengjast breið yfir axlir. Upphaflega var slíkur klæðnaður úr [[gallaefni]] (denim) og var notaður sem slitsterkur vinnufatnaður og hlífðarfatnaður erfiðisvinnufólks. Ef efri hlutinn er meira en smekkur og axlabönd þá kallast klæðnaðurinn '''samfestingur'''.
 
[[Flokkur:Fatnaður]]