„Smekkbuxur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Smekkbuxur''' eru klæðnaður sem oftast er þannig að áfast buxum að framan er hlífðarstykki eða smekkur og því tengjast breið yfir axlir. Upphaflega var...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. desember 2020 kl. 10:55

Smekkbuxur eru klæðnaður sem oftast er þannig að áfast buxum að framan er hlífðarstykki eða smekkur og því tengjast breið yfir axlir. Upphaflega var slíkur klæðnaður úr gallaefni (denim) og var notaður sem slitsterkur vinnufatnaður og hlífðarfatnaður erfiðisvinnufólks. Ef efri hlutinn er meira en smekkur og axlabönd þá kallast klæðnaðurinn samfestingur.