„Kamilla Bretadrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
setningarfræðilegs eðlis
Lína 1:
[[Mynd:Dss of Cornwall June 2013.JPG|thumb|Camilla, hertogaynja af Cornwall, [[2013]]]]
 
'''Camilla, hertogaynja af Cornwall''' (fædd [[17. júlí]] [[1947]] sem '''Camilla Rosemary Shand''', áður þekkt sem '''Camilla Parker Bowles''') er önnur eiginkona [[Karl Bretaprins|Karls Bretaprins, prinsins af Wales]] óumdeilds arftaka bresku krúnunnar. Hún notar nafnbótina ''hertogaynja af Cornwall'', sem er önnur nafnbót eiginmanns hennar, frekar en ''hertogaynja af Wales''. Nafnbót hennar í [[Skotland]]i er [[hertogaynja af Rothesay]]. Samkvæmt opinberri yfirlýsingu mun hún nota nafnbótina „prinsessa“ frekar en „drottning“ taki KarlaKarl Bretaprins við krónunakrúnunni.
 
Camilla er elsta barn majórsins [[Bruce Shand]] og konu hans [[Rosalind Cubitt]], dóttur barónsins [[Roland Cubitt]]. Hún ólst upp í [[Austur-Sussex]] og [[South Kensington]] í [[London]]. Hún var menntuð í Englandi, [[Sviss]] og [[Frakkland]]i. Hún starfaði í ýmsum fyrirtækjum í London en helst þeirra var veggfóðurframleiðandinn [[Colefax Group|Sibyl Colefax & John Fowler]]. Árið 1973 giftist Camilla liðsforingjanum [[Andrew Parker Bowles]] og eiga þau tvö börn saman. Þau skildu árið 1995.