„Óli Gunnar Gunnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oligunnargunn (spjall | framlög)
Tilnefningar til Grímuverðlauna
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Headshot of Óli Gunnar Gunnarsson.jpg|alt=Headshot taken by Ólafur Már Svavarsson|thumb|Óli Gunnar Gunnarsson]]
'''Óli Gunnar Gunnarsson''' (f. [[10. ágúst]] [[1999]]) er íslenskur [[leikari]], [[rithöfundur]] og [[leikstjóri]]. Hann er fæddur og uppalinn í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Árið [[2013]] skrifaði hann sitt fyrsta leikrit í fullri lengd, ''Unglinginn'', ásamt Arnóri Björnssyni. Sýningin hefur verið þýdd og sett upp víðsvegar um heim. Hún var einnig tilnefnd til tveggja Grímuverðlauna árið [[2014]].<ref>{{Cite web|url=http://stage.is/icelandic/frettir/tilnefningar_til_grimunnar_2014/|title=Performing Arts in Iceland {{!}} Tilnefningar til Grímunnar 2014|website=stage.is|access-date=2020-06-19}}</ref> Árið [[2015]] skrifaði hann skáldsöguna ''Leitin Að Tilgangi Unglingsins'' ásamt Arnóri Björnssyni og [[Bryndís Björgvinsdóttir|Bryndísi Björgvinsdóttur]]. Sú skáldsaga var sett á svið sem leikritið ''Stefán Rís'' í Gaflaraleikhúsinu. Óli Gunnar lék persónuna Finn í kvikmyndinni ''Víti í Vestmannaeyjum'' árið [[2018]]. Sama ár skrifaði hann ásamt öðrum leikritið ''Fyrsta Skiptið'' sem sýnt var í Gaflaraleikhúsinu og Hofi og á [[Sjónvarp Símans|Sjónvarpi Símans]]. Árið 2019 var hann yngsti meðlimur Rithöfundasambands Íslands.<ref>{{Cite web|url=https://www.fjardarfrettir.is/frettir/yngstu-medlimir-rithofundasambandsins|title=Yngstu meðlimir Rithöfundasambandsins|last=gg|date=2019-02-14|website=Fjarðarfréttir|language=is|access-date=2020-06-19}}</ref>
 
Árið [[2019]] skrifaði hann, lék og leikstýrði þáttaröðinni ''Meikar ekki sens'' ásamt Arnóri Björnssyni. Serían var frumsýnd 6. maí [[2020]] á Sjónvarpi Símans.